04. Hafa þeir púðar sem helst eru taldir tengjast þessari áhættu verið notaðir á Íslandi?

Já.
Á Íslandi voru púðar með hrjúfri áferð af grófustu gerð, frá framleiðandanum Allergan (Natrelle), notaðir á árunum 2007 til 2015. Talið er að þeir hafi verið græddir í um 470 konur hér á landi, bæði á Landspítalanum og á einkareknum stofum. Þessir púðar hafa ekki verið á markaði í Evrópu síðan í lok árs 2018.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat