07. Eru takmarkanir á innflutningi einstaklinga á sterum og vaxtarhormónum til Íslands?

Já, það eru takmarkanir á innflutningi vefaukandi stera og hliðstæðra efna ásamt hormóna heiladinguls og undirstúku, þ.e. vaxtarhormóna og hliðstæðra efna.

Einstaklingur má flytja inn í eigin farangri eða á annan hátt vefaukandi stera og hliðstæð efni ásamt hormónum heiladinguls og undirstúku, þ.e. vaxtarhormóna og hliðstæð efni til 30 daga notkunar.

Upplýsingar um kröfur sem gerðar eru til lyfjasendinga er að finna í svari við spurningu nr. 5.

(17.3.2016)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat