Um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota gilda ákvæði reglugerðar nr. 212/1998, um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota. Í 4. gr. reglugerðarinnar er sérstaklega tekið á innflutningi á lyfjum frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) en þar kemur fram að allur innflutningur lyfja í pósti frá ríkjum utan EES er bannaður.
Nánar um innflutning einstaklinga á lyfjum.
(13.11.2014)