08. Þar sem umpökkun verður ekki bönnuð eftir 9. febrúar 2018, hvernig á ég sem innflytjandi að snúa mér?

Eins og segir í svari við spurningu 7 þá er það á ábyrgð markaðsleyfishafa að uppfylla kröfur sem gerðar eru til pakkninga lyfja, þ.m.t. þær kröfur sem settar eru fram í reglugerð (ESB) 2016/161.

Lyfjastofnun bendir þó á það sem fram kemur í svari við spurningu 6. Til er ÍST EN staðall (ÍST EN 16679:2014 – Packaging - Tamper verification features for medicinal product packaging) sem í eru þær lágmarkskröfur sem gerðar eru til öryggisinnsigla á lyfjapakkningum.

(26.10.2018)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat