Lyfjastofnun er í greiðsluþjónustu hjá Fjársýslu ríkisins og því þarf reikningur að fara í gegnum ákveðið ferli áður en hann er greiddur. Vinsamlega athugið að þar sem að Lyfjastofnun er í greiðsluþjónustu hjá Fjársýslu ríkisins þá kemur nafn Lyfjastofnunar ekki fram sem greiðandi reikninga heldur er það Ríkissjóður Íslands.
(09.11.2017)