18. Hvernig á að framkvæma sannprófun öryggisþáttanna og óvirkjun einkvæma auðkennisins þegar afgreiða þarf lyf úr rofnum pakkningum?

Í 28. gr. reglugerðar (ESB) 2016/161 er tekið á þessu. Þar segir að þegar afhenda á aðeins hluta lyfjapakkningar og einkvæmt auðkenni lyfsins hefur ekki verið óvirkjað skal sannprófa öryggisþættina og óvirkja þetta einkvæma auðkenni þegar pakkningin er opnuð í fyrsta skipti.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat