20. Gilda reglurnar um öryggisþætti um „compassionate use“ lyf?

Engar sérstakar reglur gilda á íslandi um „compassionate use“ lyf, ólíkt því sem tíðkast t.a.m. á sumum Norðurlöndum. Séu lyf í notkun hér á landi á grundvelli sk. „compassionate use“ samninga gilda um þau reglur um öryggisþætti ef um er að ræða lyf sem hafa markaðsleyfi og eru markaðssett.

(26.10.2018)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat