Já, þegar flutningurinn hefur verið samþykktur fær nýi markaðsleyfishafinn svarbréf varðandi þær breytingar sem ekki var lokið á þeim tíma sem flutningurinn var samþykktur.
23. Er hægt að sækja um flutning markaðsleyfis á meðan aðrar breytingarumsóknir fyrir lyfið eru í gangi?
Síðast uppfært: 5. nóvember 2024