08. Hvernig á að auðkenna lyfjaávísun sem neyðartilfelli skv. 19. grein?

Lyfjastofnun gerir ekki sérstakar kröfur til þessara auðkenningar. Aðeins er farið fram á að afgreiðsla af þessum toga sé auðkennd með einhverskonar skýrum og ótvíræðum hætti þannig að afgreiðslan sé aðgreind frá öðrum venjubundnum afgreiðslum.

11.7.2018

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat