05. Hefur Lyfjastofnun gefið út leiðbeiningar vegna lyfjaheita?

Manna-og dýralyf: Lyfjastofnun hefur ekki gefið út sérstakar leiðbeiningar vegna mats á lyfjaheitum en styðst við útgefnar leiðbeiningar frá Lyfjastofnun Evrópu.
Dýralyf: Senda á útfyllt eyðublað með tillögu að breyttu lyfjaheiti til samþykktar hjá Lyfjastofnun áður en tegundarbreyting er send inn í dýralyfjagagnagrunninn UPD, þar sem breyting á lyfjaheiti dýralyfs fellur undir þann flokk tegundarbreytinga sem ekki þurfa mat. Leggja má fram allt að 3 lyfjaheita til umfjöllunar og koma þarf fram ef um samnorrænar lyfjapakkningar sé að ræða.

(23.11.2022)

Síðast uppfært: 17. maí 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat