Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Paratabs Retard tekið af markaði

Actavis Group PTC ehf. hefur í samráði við Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og Lyfjastofnun ákveðið að taka lyfið Paratabs Retard af markaði. Hefur fyrirtækið nú sent heilbrigðisstarfsmönnum bréf þess efnis og fer lyfið af markaði hérlendis frá og með 1.júní 2018.

Lyfjastofnun hefur áður birt fréttir og dreifibréf um málið.

Frétt Lyfjastofnunar um málið 13.3.2018

Frétt Lyfjastofnunar um málið 27.2.2018

Dreifibréf hefur verið sent til lækna.

Dreifibréf hefur verið sent til apóteka.

 

Nánari upplýsingar er að finna í bréfi sem markaðsleyfishafi hefur sent heilbrigðisstarfsfólki.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna

Tilkynning aukaverkana

Vinsamlegast tilkynnið allar aukaverkanir sem grunur er á að tengist lyfinu til Lyfjastofnunar.

Síðast uppfært: 16. maí 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat