Tilkynna aukaverkun vegna lyfja

Hér að neðan eru vefeyðublöð til að tilkynna um aukaverkun lyfs. Sérstök eyðublöð eru fyrir heilbrigðisstarfsmenn, almenning og dýralækna. Leiðbeiningar um útfyllingu eru í eyðublaðinu sjálfu, þegar tilkynning hefur verið send fær sendandinn staðfestingu senda í tölvupósti.