COVID-19: Upplýsingasíða um bóluefnið Comirnaty frá BioNTech/Pfizer

SmPC, fylgiseðill og algengar spurningar um bóluefnið

Yfirfarnir og samþykktir lyfjatextar fyrir bóluefnið Comirnaty frá BioNTech/Pfizer hafa nú verið birtir á íslensku í kjölfar þess að bóluefnið hlaut íslenskt markaðsleyfi.

Vegna mikilvægi bóluefna í baráttunni við heimsfaraldur COVID-19 mun Lyfjastofnun halda úti sérstakri upplýsingasíðu fyrir hvert og eitt bóluefni sem veitt er íslenskt markaðsleyfi. Slík síða hefur nú verið birt fyrir Comirnaty.

Á henni má finna eftirfarandi upplýsingar:

  • Leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsfólk (Samantekt á eiginleikum lyfs / SmPC)
  • Fylgiseðil
  • Algengar spurningar um bóluefnið
Síðast uppfært: 23. mars 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat