Notkun geðlyfja á Íslandi

Geðlyf eru flokkur lyfja sem spannar mörg og
óskyld lyf svo sem geðrofslyf, róandi og kvíðastillandi lyf, svefnlyf og
slævandi lyf, þunglyndislyf, örvandi lyf og lyf við ADHD og lyf við heilabilun.

Túlkun gagna um lyfjanotkun er vandasöm og
vert er að hafa í huga að þegar bornar eru saman sölutölur lyfja, fjöldi
notenda eða afgreiddar lyfjaávísanir að aðstæður séu með sambærilegum hætti í
viðmiðunarlöndunum og frá einum tíma til annars. Ísland er lítið markaðssvæði
með fáum markaðssettum lyfjum samanborið við önnur lönd. Þess vegna geta komið
upp aðstæður þar sem eitt lyf eða lyfjaflokkur fær mikla notkun hér en notkun
við sama sjúkdómi á stærri markaðsvæðum dreifist á fleiri lyf og jafnvel lyf í
öðrum lyfjaflokkum.

Í nýrri grein um notkun geðlyfja er gerður samanburður á notkun þessara lyfja á Norðurlöndum.

Greinar um svipað efni:

Notkun
þunglyndislyfja á Íslandi

Íslendingar
og svefnlyfjanotkun

Verkjalyfjanotkun
á Íslandi

Síðast uppfært: 11. desember 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat