Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 12. september 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Aerius 0,5 mg/ml mixtúra

Skráða lyfið Aerius 0,5 mg/ml mixtúra er ófáanlegt þar til í viku 37.

Rivotril 0,5 mg

Skráða lyfið Rivotril 0,5 mg er ófáanlegt. Lyfið er væntanlegt aftur í lok ágúst.

Alimemazine Orifarm 40 mg/ml dropar

Óskráða lyfið Alimemazine Orifarm er ófáanlegt. Lyfið Theralene sem notað var í staðinn til skamms tíma hefur verið innkallað

EpiPen 300 mcg

Skráða lyfið EpiPen 300 mcg er nú fáanlegt aftur.

Wellbutrin Retard 150 mg/Wellbutrin Retard (Lyfjaver) 150 mg

Lyfin Wellbutrin Retard 150 mg og Wellbutrin Retard (Lyfjaver) 150 mg eru ófáanleg. Undanþágulyf hefur verið útvegað.

Postinor 1,5 mg og Levonorgestrel Apofri 1,5 mg

Skráða lyfið Postinor er nú fáanlegt aftur.

Wellbutrin Retard 150 mg og 300 mg

Wellbutrin Retard er nú ófáanlegt bæði í 150 mg og 300 mg styrkleika. Wellbutrin Retard (Lyfjaver) er einnig ófáanlegt. Undanþágulyf hefur verið útvegað.

Qlaira filmuhúðuð tafla

Skráða lyfið Qlaira er nú fáanlegt aftur.

Afipran 10 mg töflur

Afipran 10 mg er nú fáanlegt aftur.

Creon 10.000

Creon 10.000 er nú fáanlegt aftur.
RSS

LiveChat