Lyfjaverðskrá 1. mars 2023 endurútgefin

Lyfjaverðskrá er endurútgefin því að tvö lyf voru felld út, sem áttu að haldast inni.

Lyfjaverðskrá 1. mars 2023 hefur verið endurútgefin.

Skýring endurútgáfu er sú að tvö lyf sem áttu að vera í lyfjaverðsrkánni voru felld út. 

Norrænt vnr.Heiti lyfsForm lyfsStyrkurEining styrksMagnEiningATC-flokkurViðmiðunar- verðflokkur
71450Azitromicina Normonfilmhtfl500mg3stkJ01FA10V0174
165397Alprazolam WHtöflur0,25mg100stkN05BA12V0305
Síðast uppfært: 28. febrúar 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat