Ástæða endurútgáfu í þetta sinn er skortur á skráða sýklalyfinu Amoxicillin/Clavulanic Acid Normon, stungulyfstofn/innrennslilyf, vörunúmer 571872.
Tekist hefur að útvega eftirfarandi undanþágulyfjapakkningu til að brúa bilið þar til skráða lyfið fæst aftur.
Norrænt vörunúmer | Heiti lyfs | Form lyfs | Styrkur | Eining styrks | Magn | Eining | ATC-flokkur |
993297 | Amoxiclav Hikma | sts/irs | 1200 | mg | 5 | hgl | J01CR02 |