Lyfjaverðskrá 15. apríl 2023 endurútgefin

Tilefni endurútgáfunnar er að koma í veg fyrir lyfjaskort

Ástæða endurútgáfu í þetta sinn er skortur á skráða sýklalyfinu Amoxicillin/Clavulanic Acid Normon, stungulyfstofn/innrennslilyf, vörunúmer 571872.


Tekist hefur að útvega eftirfarandi undanþágulyfjapakkningu til að brúa bilið þar til skráða lyfið fæst aftur.

Norrænt vörunúmerHeiti lyfsForm lyfsStyrkurEining styrksMagnEiningATC-flokkur
993297Amoxiclav Hikmasts/irs1200mg5hglJ01CR02
Síðast uppfært: 13. apríl 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat