Lyfjaverðskrá endurútgefin

Ástæður endurútgáfu eru þrjár

Lyfjaverðskrá 1. nóvember 2023 hefur verið endurútgefin.

Ástæður endurútgáfu eru þrjár:

Nýtt undanþágulyf

Norrænt vörunúmerHeiti lyfsForm lyfsStyrkurMagnATC-flokkur
994956Pravideltöflur2,5 mg30 stkG02CB01

Undanþágumerkingu vantaði á undanþágulyf fyrir dýr

Norrænt vörunúmerHeiti lyfsForm lyfsStyrkurMagnATC-flokkur
995029Insistorstl10 ml10 mlQN02AC90

Greiðsluþátttökuverð vantaði á lausasölulyf

Nvn.HeitiFormSt.MagnATC fl.Viðm. Vfl.Greiðslu þátttökuverð
60980Xylocain ukonserverethlaup20 mg/ml10 gN01BB02V11236.888

Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nú nálgast á vefnum.

Síðast uppfært: 2. nóvember 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat