Lyfjaverðskrá 1. nóvember 2023 hefur verið endurútgefin.
Ástæður endurútgáfu eru þrjár:
Nýtt undanþágulyf
| Norrænt vörunúmer | Heiti lyfs | Form lyfs | Styrkur | Magn | ATC-flokkur |
| 994956 | Pravidel | töflur | 2,5 mg | 30 stk | G02CB01 |
Undanþágumerkingu vantaði á undanþágulyf fyrir dýr
| Norrænt vörunúmer | Heiti lyfs | Form lyfs | Styrkur | Magn | ATC-flokkur |
| 995029 | Insistor | stl | 10 ml | 10 ml | QN02AC90 |
Greiðsluþátttökuverð vantaði á lausasölulyf
| Nvn. | Heiti | Form | St. | Magn | ATC fl. | Viðm. Vfl. | Greiðslu þátttökuverð |
| 60980 | Xylocain ukonserveret | hlaup | 20 mg/ml | 10 g | N01BB02 | V1123 | 6.888 |
Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nú nálgast á vefnum.