Nýtt frá CMDh – apríl 2021

Samstarfsnefnd lyfjastofnana í Evrópu (CMDh) fundaði 20.-22. apríl sl.

Meðal umræðuefna:

  • Skrefi 1 í áhættumati fyrir nítrósamín-mengun í lyfjum með efnasmíðuð virk innihaldsefni lauk 31. mars. sl.
  • Upplýsingum um azídó-óhreinindi í sartönum miðlað til markaðsleyfishafa.
  • Lyfjafyrirtæki eru minnt á að hafa smærri markaði með sem CMS (þátttökulönd) í nýjum ferlum. Jafnframt að hægt sé að keyra núll-daga ferla ef CMS samþykkir.

Nánar í fundargerð CMDh

Síðast uppfært: 31. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat