Stoðskrá lyfja með upplýsingum um lyf á markaði í júní 2019 hefur verið gefin út. Þetta er í fyrsta sinn sem stoðskrá lyfja með upplýsingum sem endurspegla raunverulega stöðu á markaði er gefin út. Stefnt er að því að gefa hana út
mánaðarlega.
Stoðskráin er gefin út á XML formi og því ekki háð ákveðnum hugbúnaði.
Nánari upplýsingar um stoðskrá lyfja og hvar er hægt að nálgast hana.