Tilraunaverkefni EMA ætlað að styðja við þróun meðferðarnýjunga

Frumniðurstöður verkefnisins ættu að liggja fyrir innan þriggja til fjögurra ára.

Tilraunaverkefni á vegum EMA er ætlað að styðja við þróun nýjunga frá rannsóknarstigi í lyf sem gætu breytt lífi sjúklinga á Evrópska efnahagssvæðinu.

Verkefnið stendur til boða þeim menntastofnunum og fyrirtækjum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og vinna að þróun meðferðarnýjunga fyrir mannalyf byggð á genum, vefjum eða frumum.

Meira í frétt á vef EMA

Síðast uppfært: 12. október 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat