Heimild veitt fyrir sölu Typhim Vi í sænsk-finnskum pakkningum

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu 2000 pakkninga lyfsins Typhim Vi í sænsk-finnskum pakkningum. Þær eru með öðru norrænu vörunúmeri en er að finna í lyfjaskrám. 

Norrænt vörunúmer á sænsk-finnskum pakkningum er Vnr 18 18 62, en Vnr 02 83 14 er í lyfjaskrám.

Um eftirtalda pakkningu er að ræða:

  • Vnr 02 83 14 - Typhim Vi - 25 míkróg/0,5 ml - stungulyf, lausn – áfyllt sprauta
Síðast uppfært: 11. júní 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat