Diprosalic húðlausn

Diprosalic er nú fáanlegt aftur hjá heildsala.

23. júlí 2021

Diprosalic er nú fáanlegt aftur hjá heildsala.

6. júlí 2021

Skráða lyfið Diprosalic húðlausn er ófáanlegt hjá heildsala. Óljóst er hvenær lyfið verður fáanlegt aftur.

Ráð til lækna og lyfjafræðinga:

Á markaði eru ýmis lyf með sambærilega ábendingu en ekki sömu virku innihaldsefni. Einnig eru til húðlyf sem innihalda betametasón án salisýlsýru.

Ráð til lyfjanotenda:

Ef nauðsynlegt reynist að stöðva eða skipta um lyfjameðferð skal það gert í samráði við lækni.

Síðast uppfært: 23. júlí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat