03. Hvers konar vörur án læknisfræðilegs tilgangs flokkast samt sem lækningatæki?

a. Þær vörur eru t.d. snertilinsur án sjónleiðréttingar, efni/hlutir til fyllingar undir húð og búnaður sem ætlaður er til að minnka/fjarlægja fituvef eða tattú. Listi yfir þær vörur sem ekki eru skilgreindar með læknisfræðilegan tilgang er í XVI viðauka reglugerðar 745/2017.

Síðast uppfært: 3. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat