05. Er heimilt að flytja inn til landsins eða markaðssetja CE-merkt lækningatæki sem innihalda CBD?

Ef lækningatæki uppfyllir þær grunnkröfur um öryggi og almennt heilbrigði sem kveðið er á um, ber CE-samræmismerkið og eftir atvikum kenninúmer tilkynntrar stofu, má flytja lækningatækið inn á og innan Evrópska efnahagssvæðisins.

(24.9.2020)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat