Með lækningatækjum skulu fylgja nauðsynlegar upplýsingar sem þarf til að sanngreina tækið og framleiðanda þess og hvers konar öryggis- og virkniupplýsingar. Upplýsingar skulu tilgreindar á tækinu sjálfu, á umbúðum eða í notkunarleiðbeiningum.
Með lækningatækjum skulu fylgja nauðsynlegar upplýsingar sem þarf til að sanngreina tækið og framleiðanda þess og hvers konar öryggis- og virkniupplýsingar. Upplýsingar skulu tilgreindar á tækinu sjálfu, á umbúðum eða í notkunarleiðbeiningum.