Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfsala

Lyfseðilsskyld lyf ætti einungis að kaupa í apótekum eða af netverslunum þeirra

Lyfjakaup utan löglegrar dreifikeðju, s.s. á netinu, geta verið varasöm og það skal undirstrikað að sala lyfja á Facebook og öðrum samfélagsmiðlum og á söluvefjum á netinu er með öllu óheimil.

Apótek

Viðmiðunarreglur um góða starfshætti í lyfjabúðum

Á dögunum voru gefnar út viðmiðunarreglur um góða starfshætti í apótekum. Í þeim er m.a. vikið að almennum kröfum til lyfjaafhendingar og fjallað um áherslur Lyfjastofnunar, með öryggi lyfjanotenda að leiðarljósi.

Nýjustu fréttir

Fyrsta skýrslan um sölu og notkun sýklalyfja fyrir dýr

ESUAvet skýrslan hefur að geyma gögn um sölu og notkun sýklalyfja fyrir dýr í 27 löndum Evrópusambandsins, að viðbættum gögnum frá Íslandi og Noregi

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

Úthlutun plássa fyrir árið 2026 hefst í sumar

CHMP – fundir í mars og apríl 2025

Alls hlutu rúmlega tuttugu ný lyf jákvæða umsögn sérfræðingarnefndar EMA

Sameiginleg stefna EMA og lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu

Ný stefna tekur við af eldri stefnu og gildir til og með árinu 2028

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

77

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.910

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.743

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat

Þessi vefur mælir umferð um vefinn með vafrakökum.

Sjá persónuverndarstefnu okkar