Gæðastaðlar

Öll meðhöndlun og umsýsla lyfja s.s. framleiðsla, innflutningur, dreifing, notkun, verkun og tilraunir með lyf lúta ákveðnum skilgreindum gæðastöðlum.

GMP

GCP

GVP

Aðrar upplýsingar

GPP - góðir starfshættir í lyfjabúðum

Samtökin Pharmaceutical Inspection Co-operation Scheme (PIC/S) hafa gefið út leiðbeiningar fyrir góða starfshætti í lyfjabúðum - Good Pharmacy Practice (GPP). Leiðbeiningarnar eru ekki bindandi hér á landi en geta gagnast þeim sem stunda lyfjaframleiðslu í lyfjabúðum og heilbrigðisstofnunum.

Íslensk þýðing á GMP leiðbeiningum frá 1997

Íslensk þýðing á GMP leiðbeiningum frá 1997 eru aðgengilegar á vef Lyfjastofnunar.

Athugið! Íslenskri þýðingu hefur ekki verið haldið við til samræmis við breytingar sem orðið hafa síðan 1997. Ekki er því hægt að nota íslensku þýðinguna við lyfjaframleiðslu. Hún getur hins vegar gagnast við hlið ensku útgáfunar t.d. varðandi orðanotkun og skilning á þeim greinum sem engin breyting hefur orðið á.

Síðast uppfært: 27. október 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat