Framleiðslugeta á bóluefni BioNTech/Pfizer (Comirnaty) eykst

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) mælir með samþykkt nýs framleiðslustaðar fyrir bóluefnið 

Nýi framleiðslustaður bólusefnis BioNTech/Pfizer er í Belgíu. Gert er ráð fyrir að tilkoma hans muni auka verulega framboð af bóluefninu á EES-svæðinu þegar í stað.

Nánar í frétt EMA 

Síðast uppfært: 2. júní 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat