Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júní

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“ með upplýsingum um það helsta sem stofnunin birti um lyf fyrir menn mánuðinn áður. Í bréfinu er einnig að finna tengla á dagskrár, fundagerðir og skýrslur CHMP, PRAC og fleiri nefnda á vegum EMA.

Sjá júní-fréttabréf EMA hér .

Síðast uppfært: 5. júlí 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat