Nýtt frá CHMP – janúar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 28.-31. janúar síðastliðinn. Mælt var með að sex lyfjum yrði veitt markaðsleyfi, þar á meðal tveimur nýjum lyfjum. Annars vegar Ajovy sem ætlað er að fyrirbyggja mígreni og hins vegar Vizimpro, sem er ætlað til meðhöndlunar lungnakrabbameini. 

Frétt EMA um CHMP fund

Dagskrá fundarins 28.-31. janúar sl.

Síðast uppfært: 1. febrúar 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat