Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 10. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Íbúfen

Lyfin Íbúfen 400 mg 50 stk. er fáanlegt aftur.

Doxylin 100 mg og Doxycyklin EQL Pharma 100 mg

Skráða lyfið Doxylin 100 mg 10 stk. er nú fáanlegt aftur.

Tamoxifen Mylan 20 mg

Skráða lyfið Tamoxifen Mylan 20 mg er nú fáanlegt aftur.

Morfin undanþágulyf

Óskráðu lyfin Morfin DAK 10 mg og Morfin 30 mg eru ófáanleg. Morfin EQL Pharma 10 mg er fáanlegt.

OxyNorm Dispersa 5 mg munndreifitöflur

OxyNorm Dispersa 5 mg munndreifitöflur eru nú fáanlegar aftur.

Bromam 6 mg (undanþágulyf)

Óskráða lyfið Bromam 6 mg er ófáanlegt og verður ekki fáanlegt aftur. Undanþágulyfið Lexotanil 6 mg (Lextotanil) er fáanlegt.

EpiPen, EpiPen Jr. og Jext 300 mcg

Skráðu lyfin EpiPen, EpiPen Jr. og Jext eru nú fáanleg aftur.

Dymista Nefúði 137 mcg / 50 mcg/skammt

Skráða lyfið Dymista er nú fáanlegt aftur.

Norgesic 35 mg/450 mg

Skráða lyfið Norgesic er fáanlegt aftur.

Kåvepenin

Flestar pakkningar af Kåvepenin eru nú fáanlegar aftur, en töflur í 800 mg styrkleika eru enn ófáanlegar.
RSS

LiveChat