15. febrúar 2024
Skráða lyfið Hyrimoz er ófáanlegt. Lyfið er væntanlegt til landsins í byrjun mars.
Sambærilega lyfið Imraldi er einnig ófáanlegt en von er á sendingu af lyfinu í næstu viku (vika 8).
Afgreiða má önnur sambærileg lyf í sama viðmiðunarverðflokki og Hyrimoz, sjá nánar í frétt frá 9. febrúar.
Von er á nýrri pakkningu af Hyrimoz í lyfjaverðskrá 1. mars, sjá nánar í frétt frá 13. febrúar.