Rimactan

Skráða lyfið Rimactan 150mg er nú fáanlegt aftur hjá heildsala en óvíst er hvenær Rimactan 300mg er væntanlegt aftur.

25. mars 2021

Skráða lyfið Rimactan 150 mg er nú fáanlegt aftur hjá heildsala en óvíst er hvenær Rimactan 300 mg er væntanlegt aftur.

15. janúar 2021

Skráðu lyfin Rimactan 150 mg og 300 mg eru nú ófáanleg hjá heildsala og óvíst er hvenær lyfin eru væntanleg aftur. Eftirfarandi undanþágulyf sem innihalda sama virka efni, eru fáanleg hjá heildsala:

  • Vnr.979776 Rifadin 150 mg 100 hylki
  • Vnr.979784 Rifadin 300 mg 100 hylki

26.nóvember 2020

Skráðu lyfin Rimactan 150mg og 300mg eru nú ófáanleg hjá heildsala. Rimactan 150mg er væntanlegt aftur í lok desember en óvíst er hvenær Rimactan 300mg er væntanlegt aftur.

Ráð til lækna og lyfjafræðinga:

Enn eru einhverjar birgðir af Rimactan 150mg hylkjum í einhverjum apótekum. Einnig eru fáanleg hjá heildsala eftirfarandi undanþágulyf sem innihalda sama virka efni og er í Rimactan:

  • Vnr.979776 Rifadin 150 mg 100 hylki
  • Vnr.979784 Rifadin 300 mg 100 hylki

Ráð til lyfjanotenda:

Enn eru til einhverjar birgðir af lyfinu í apótekum. Lyfjanotendum er bent á að hringja á undan sér í apótek og kanna hvort lyfið sé fáanlegt í viðkomandi apóteki. Listi yfir apótek á Íslandi.

Síðast uppfært: 12. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat