Skrifstofa forstjóra

Forstjóri

Rúna Hvannberg Hauksdóttir

Staðgengill forstjóra er Kolbeinn Guðmundsson

Starfseiningar skrifstofu forstjóra eru sjö, að forstjóra meðtöldum (forstjóri, gæðastjóri, lögfræðingur, mannauðsstjóri, breytingastjóri, klínísk deild og upplýsingadeild)


Gæðastjórnun

Bjarni Þórisson

 • Stjórnun og rekstur á UT gæðastjórnunarkerfi Lyfjastofnunar
 • Starfrækja og viðhalda skjalastýrðu og skilvirku gæðastjórnunarkerfi kerfi
 • Innleiðing og framkvæmd á gæðastefnu Lyfjastofnunar
 • Ráðgjöf og aðstoð við gæðamál innan Lyfjastofnunar
 • Þátttaka í vinnuhóp gæðastjóra lyfjastofnana Evrópu (WGQM) ásamt þátttöku í innra samanburðareftirliti (Benchmarking of European Medicines Agencies) Lyfjastofnana innan evrópska efnahagssvæðisins
 • Starfrækja og viðhalda skilvirku innra eftirliti á starfsemi stofnunarinnar, þ.m.t. á Lyfjagátarkerfi stofnunarinnar
 • Utanumhald og rekstur á ábendinga-, frávika- og úrbótakerfi Lyfjastofnunar
 • Innleiðing og framkvæmd gæðaverkefna, þ.m.t. ISO 9001 og ÍST 85


Mannauðsstjórnun

Sigurlaug K. Jóhannsdóttir

 • Utanumhald mannauðsmála
 • Mótun og innleiðing mannauðsstefnu
 • Stuðningur og ráðgjöf við starfsmenn og stjórnendur í mannauðstengdum málum
 • Mótun og innleiðing ferla við ráðningar, móttöku nýrra starfsmanna og starfslok
 • Mótun starfsþróunarstefnu, innleiðing og eftirfylgni
 • Umsjón með:
  • með ráðningum og móttöku nýrra starfsmanna
  • launamálum og stofnanasamningum
  • starfsmannasamtölum og frammistöðumati
  • tímaskráningarkerfi (Vinnustund)


Lögfræðingar

Fjóla Pétursdóttir
Sindri Kristjánsson

 • Lögfræðileg ráðgjöf og álitsgerðir
 • Afgreiðsla stjórnsýsluerinda
 • Umsagnir um lagafrumvörp og reglugerðir
 • Samskipti við ráðuneyti og stofnanir
 • Umsjón með dómsmálum
 • Umsagnir um kærumál og kærur til lögreglu
 • Yfirlestur samninga
 • Seta í nefndum og ráðum
 • Erlend samvinna

 

Breytingastjórnun

Inga Rósa Guðmundsdóttir

 • Stefnumótun:
  • Innleiðing og viðhald stefnu Lyfjastofnunar. 
  • Umsjón með framgangi innleiðingaráætlunar samkvæmt settum mælikvörðum
 • Ferlaþróun og innleiðing ferils um viðhalds stefnu Lyfjastofnunar
 • Uppbygging, og viðhaldi breytingar- og árangurstjórnunar innan Lyfjastofnunar
 • Stuðningur við stjórnendur og starfsfólk

 

Klínísk deild

Kolbeinn Guðmundsson, yfirlæknir

 • Vísindaráðgjöf
 • CHMP þátttaka og klínískt mat sem rapp- og co-rapp fyrir samheita og frumlyf
 • Umsagnir og mat: 
  • Undanþágulyf
  • Klínískar rannsóknir á Íslandi
  • Samantektarskýrsla um öryggi mannalyfja (e.PSUR : Periodic Safety Update Report)
  • Aukaverkanatilkynningar
 • Almenn ráðgjöf fyrir upplýsingadeild og fagsvið Lyfjastofnunar

 

Upplýsingadeild

Jana R. Reynisdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar

 • Upplýsingamiðlun
 • Fræðsla
 • Útgáfa
 • Tölfræði
 • Almannatengsl
 • Viðburðir


Var efnið hjálplegt? Nei