03. Hvað gerist ef vara fellur ekki undir skilgreiningu á lyfi samkvæmt lyfjalögum?

Ef Lyfjastofnun hefur metið vöru þannig að hún innihaldi engin efni sem falla undir skilgreiningu á lyfi samkvæmt lyfjalögum og að áletranir gefi ekki til kynna að varan sé lyf þá er það undir hlutaðeigandi stofnun að meta hvort varan sé heimiluð á markaði skv. þeim reglum sem gilda um vöruna. Bent er á að Matvælastofnun getur veitt upplýsingar um þær kröfur sem matvæli og fæðubótarefni þurfa að uppfylla og Umhverfisstofnun veitir sambærilegar upplýsingar um snyrtivörur og sæfiefni.

(17.3.2016)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat