03. Þarf Lyfjastofnun að samþykkja lyfjaheiti áður en til umsóknar kemur?

Mannalyf: Nei, LST metur lyfjaheiti í umsóknarferlinu.
Dýralyf: Já. breytt heiti lyfs fellur undir flokk tegundarbreytinga sem ekki þurfa mat í samræmi við dýralyfjareglugerðina 2019/6. Því þarf að liggja fyrir samþykkt lyfjaheiti áður en umsókn er send inn í dýralyfjagagnagrunninn UPD.

(Nóvember 2022)

Síðast uppfært: 24. nóvember 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat