Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Lyfjastofnun birtir yfirlit um allan tilkynntan lyfjaskort sem er uppfært daglega.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Esopram og Escitalopram 10 mg

Skráða lyfið Escitalopram 10 mg 98 fh. töflur er nú fáanlegt aftur. Esopram 10 mg 100 fh. töflur er væntanlegt aftur í maí.

Stilnoct 10 mg

Skráða lyfið Stilnoct 10 mg, allar pakkningastærðir eru nú ófáanlegar hjá heildsala og í flestum lyfjabúðum.

Pentavac

Skráða bóluefnið Pentavac er ófáanlegt hjá heildsala vegna tafa hjá flutningsaðila.

Bromam 3 mg og 6 mg

Undanþágulyfið Bromam 3 mg er nú ófáanlegt hjá heildsala og óvíst er hvenær það er væntanlegt aftur.

Alimemazine Orifarm 40 mg/ml

Undanþágulyfið Alimemazine Orifarm 40 mg/ml dropar er nú fáanlegt aftur hjá heildsala.

Midazolam Accord 5 mg/ml

Skráðu lyfin Midazolam Accord 5 mg/ml stungulyf/innrennslislyf 1 ml og 10 ml eru ófáanleg hjá heildsala. Lyfin eru væntanleg aftur í júní.

Colrefuz

Skráða lyfið Colrefuz 500 mcg töflur 100 stk er nú ófáanlegt hjá heildsala og óvíst er hvenær það er væntanlegt aftur.

Anafranil 25 mg

Skráða lyfið Anafranil 25 mg töflur 100 stk er nú ófáanlegt hjá heildsala og verður afskráð.

Alprazolam Mylan 0,5 mg

Skráðu lyfin Alprazolam Mylan 0,5 mg töflur 20 stk og 50 stk eru ófáanleg hjá heildsala. Lyfin eru væntanleg aftur í lok apríl.

Rimactan

Skráða lyfið Rimactan 150mg er nú fáanlegt aftur hjá heildsala en óvíst er hvenær Rimactan 300mg er væntanlegt aftur.
RSS