Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Lyfjastofnun birtir yfirlit um allan tilkynntan lyfjaskort sem er uppfært daglega.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Qlaira filmuhúðuð tafla

Skráða lyfið Qlaira er nú fáanlegt aftur.

Sumatriptan Apofri 50 mg lausasölulyf

Sumatriptan Apofri 50 mg 2 stk. lausasölupakkning er nú ófáanleg. Aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar gegn ávísun læknis.

Afipran 10 mg töflur

Afipran 10 mg er nú fáanlegt aftur.

Telfast 120 mg

Skráða lyfið Telfast 120 mg er ófáanlegt. Lausasöulyfið Nefoxef 120 mg er fáanlegt.

Creon 10.000

Creon 10.000 er nú fáanlegt aftur.

Spectracillin 500/125 mg

Skráða lyfið Spectracillin 500/125 mg er nú fáanlegt aftur.

Norgesic 35 mg/450 mg

Skráða lyfið Norgesic 35/450 mg 30 stk. er ófáanlegt. Norgesic 35/450 mg 100 stk. er nú fáanlegt aftur.

Natrilix Retard 1,5 mg forðatöflur

Skráða lyfið Natrilix Retard 1,5 mg forðatöflur er ófáanlegt. Undanþágulyf hefur verið útvegað.

Atozet

Skráða lyfið Atozet er ófáanlegt í öllum styrkleikum. Lyfið er væntanlegt aftur um miðjan apríl.
RSS

LiveChat