Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Haiprex 1 g

Skráða lyfið Haiprex 1 g er fáanlegt aftur.

Parkódín Forte 500 mg/30 mg filmuhúðuð tafla

Skráða lyfið Parkódín Forte 500 mg/30 mg filmuhúðuð tafla er fáanlegt aftur.

Imdur, Ismo og Fem-mono Retard

Skráða lyfið Imdur 60 mg er nú fáanlegt aftur.

Kåvepenin

Allar skráðar pakkningar af Kåvepenin eru ófáanlegar.

Valdoxan 25 mg

Skráða lyfið Valdoxan 25 mg hefur verið afskráð.

Flúoxetín Actavis

Skráða lyfið Flúoxetín Actavis 20 mg er ófáanlegt. Skráða lyfið Fontex er fáanlegt.

Rybelsus

Skráða lyfið Rybelsus er ófáanlegt í öllum styrkleikum.

Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Amoxin 100 mg/ml mixtúra og Amoxicillin Sandoz 100 mg/ml mixtúra

Skráðu lyfin Amoxin mixtúra og Amoxicillin Sandoz mixtúra eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt.

Methothrexate Pfizer 2,5 mg töflur

Skráða lyfið Methothrexate Pfizer er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.
RSS

LiveChat