Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 12. mars 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Cotrim

Skráða lyfið er fáanlegt aftur.

Hyrimoz

Hyrimoz er ófáanlegt. Afgreiða má sambærileg lyf í sama viðmiðunarverðflokki.

Parkódín 500 mg/10 mg

Skráða lyfið Parkódín er fáanlegt aftur.

Parkódín Forte 500 mg/30 mg

Skráða lyfið Parkódín Forte er fáanlegt aftur.

Vivelle Dot forðaplástur

Skráða lyfið Vivelle Dot er ófáanlegt í öllum styrkleikum þar til í janúar. Undanþágulyf er fáanlegt í 25 mcg/sólh og 50 mcg/sólh styrkleikum.

Warfarin Teva 3 mg

Skráða lyfið Warfarin Teva 3 mg er fáanlegt aftur.

Elvanse Adult og Volidax

Skráða lyfið Elvanse Adult er fáanlegt aftur. Volidax er væntanlegt í sölu á næstu dögum.

Afipran 10 mg

Skráða lyfið Afipran er fáanlegt aftur.

Glimeryl

Glimeryl er ófáanlegt í 1 mg og 2 mg styrkleika. Undanþágulyf eru fáanleg.

Ozempic

Skráða lyfið Ozempic er ófáanlegt.
RSS

LiveChat