Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Braltus

Ráð til að draga úr hættu á mistökum við lyfjagjöf.

4.10.2018

Markaðsleyfishafi lyfsins Braltus, (innöndunarduft, hart hylki) hefur í samráði við Lyfjastofnun sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna um ráð til að draga úr hættu á mistökum við lyfjagjöf. Lyfið kom á markað á Íslandi í september 2018.

Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu, og að auki má finna ítarlegar upplýsingar um Braltus í sérlyfjaskrá.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna.

Til baka Senda grein