Fréttir

Lyfjastofnun Evrópu opnar sérfræðinganefndarfundi, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, fyrir almenningi - 24.6.2016

Þátttaka í opnum fundum stendur öllum til boða og verða fundirnir auglýstir með fyrirvara á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.

Nýtt frá CHMP – júní - 24.6.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. júní.

Eru lyf sem seld eru án lyfseðils, í lausasölu, skaðlaus? - 23.6.2016

Í grein um lausasölulyf, sem birtist í Tímariti um lyfjafræði, 1. tbl. 2016, kemur fram að notkun bólgueyðandi lyfja við verkjum á Íslandi er meiri en í Danmörku og Noregi.

Fréttasafn