Fréttir

Yfirlæknir Lyfjastofnunar kjörinn varaformaður vinnuhóps Lyfjastofnunar Evrópu um vísindaráðgjöf - 26.5.2016

Kolbeinn Guðmundsson yfirlæknir Lyfjastofnunar hefur verið kjörinn annar af tveimur varaformönnum hóps Lyfjastofnunar Evrópu um vísindaráðgjöf.

Tímabundin undanþága fyrir Estrogel - 26.5.2016

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Estrogel 0,6 mg/g hlaup með breyttu norrænu vörunúmeri til þess að koma í veg fyrir skort.

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 25.5.2016

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Fréttasafn