Fréttir

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Domus Medica - 28.5.2015

Fimmtudaginn 28. maí tekur Guðbjörg Berglind Snorradóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Domus Medica.

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum og breytingar á fyrri þýðingum - 27.5.2015

Drög að nýjum þýðingum á staðalheitum fyrir lyfjaform sem samþykkt hafa verið hjá evrópsku lyfjaskránni liggja nú fyrir. Þá hefur Lyfjastofnun endurskoðað þýðingar á áður samþykktum staðalheitum.

Rík­is­end­ur­skoðun hvet­ur vel­ferðarráðuneytið til að finna varanlega lausn á rekstrarvanda Lyfjastofnunar - 27.5.2015

Þetta verði meðal annars gert með því að Alþingi heimili stofnuninni að nota bundið eigið fé sitt, segir í frétt Ríkisendurskoðunar.

Fréttasafn