Fréttir

Nýtt frá PRAC – september - 30.9.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 26.–29. september.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hrísalundi - 30.9.2016

Föstudaginn 30. september tekur Arndís María Einarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hrísalundi.

Lyfjatæknanemar í heimsókn hjá Lyfjastofnun - 27.9.2016

Lyfjatæknanemar sem stunda nám við FÁ heimsóttu Lyfjastofnun fyrr í vikunni. Hefð hefur skapast fyrir því að lyfjatæknanemar heimsæki Lyfjastofnun og fræðist um þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá stofnuninni.

Fréttasafn