Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Lopress í pakkningum með heitinu „Losartan Actavis“ - 26.9.2014

Tímabundin undanþága fyrir Lopress í pakkningum með heitinu „Losartan Actavis“

Til markaðsleyfishafa: Skammstafanirnar „Lot“ og „EXP“ á umbúðum lyfja - 26.9.2014

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt lista yfir skammstafanir fyrir lotunúmer og fyrningu sem EES-ríkin heimila að notaðar séu á umbúðir dýralyfja.

Notkun verkjalyfja er minni á Íslandi en í Noregi og Danmörku. - 26.9.2014

Sterk verkjalyf eins og ópíóíðar vega aftur á móti þyngra í verkjalyfjanotkun Íslendinga en Dana og Norðmanna og hefur orðið breyting á því á síðustu árum.

Fréttasafn