Fréttir

Dagur átaksins „Útrýmum lömunarveiki“ - 24.10.2014

Á Íslandi var byrjað að bólusetja fyrir lömunarveiki (mænusótt) árið 1956 og síðasta tilfellið sem greindist hér á landi var 1960. Árið 1994 voru vesturlönd án mænuveiki.

Nitroglycerin DAK tungurótartöflur – Tóm lyfjaglös í umferð - 21.10.2014

Fundist hafa í lyfjabúðum einstaka tóm, óopnuð lyfjaglös af Nitroglycerin DAK tungurótartöflum.

Staða forstjóra Lyfjastofnunar senn auglýst til umsóknar - 17.10.2014

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, hefur óskað eftir að láta af störfum frá og með 1. febrúar 2015.

Fréttasafn