Fréttir

Nitroglycerin DAK tungurótartöflur – Tóm lyfjaglös í umferð - 21.10.2014

Fundist hafa í lyfjabúðum einstaka tóm, óopnuð lyfjaglös af Nitroglycerin DAK tungurótartöflum.

Staða forstjóra Lyfjastofnunar senn auglýst til umsóknar - 17.10.2014

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, hefur óskað eftir að láta af störfum frá og með 1. febrúar 2015.

Tilkynning vegna tómra pakkninga af Nitroglycerin DAK 0,5 mg töflum - 17.10.2014

Í lyfjabúðum hafa fundist tómar pakkningar af Nitroglycerin DAK 0,5 mg tungurótartöflum og dæmi eru um að sjúklingar hafi fengið tóm glös í hendurnar.

Fréttasafn