Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir HTP augn- og eyrnadropa - 19.12.2014

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B, í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“ - Uppfærðar upplýsingar.

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 19.12.2014

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Nýtt frá CVMP - desember 2014 - 18.12.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 9.-11. desember 2014.

Fréttasafn