Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 12. mars 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Rybelsus

Skráða lyfið Rybelsus er ófáanlegt í öllum styrkleikum.

Amoxin 100 mg/ml mixtúra og Amoxicillin Sandoz 100 mg/ml mixtúra

Skráðu lyfin Amoxin mixtúra og Amoxicillin Sandoz mixtúra eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt.

Methothrexate Pfizer 2,5 mg töflur

Skráða lyfið Methothrexate Pfizer er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Stilnoct 10 mg

Skráða lyfið Stilnoct er ófáanlegt þar til um miðjan september.

Nefoxef og Telfast 120 mg

Skráða lyfið Telfast 120 mg töflur er fáanlegt.

Rivotril 0,5 mg

Skráða lyfið Rivotril 0,5 mg er fáanlegt.

Imomed og Imovane

Skráða lyfið Imomed 7,5 mg er fáanlegt hjá heildsölu.

Doloproct

Skráðu lyfin Doloproct endaþarmsstílar og Doloproct endaþarmskrem eru fáanleg hjá heildsölu.

Íbúfen

Lyfin Íbúfen 400 mg 50 stk. er fáanlegt aftur.

Doxylin 100 mg og Doxycyklin EQL Pharma 100 mg

Skráða lyfið Doxylin 100 mg 10 stk. er nú fáanlegt aftur.
RSS

LiveChat