Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjastofnun

Starf í boði

Lyfjastofnun auglýsir laust starf verkefnafulltrúa í markaðsleyfadeild. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars.

Eftirlit

Lyfjastofnun kemur vel út í könnun Samtaka iðnaðarins

Helmingur aðspurðra setti eftirlitsvinnu stofnunarinnar í hæsta flokk

Nýjustu fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Orfiril (valpróat)

Nýjar ráðstafanir varðandi lyf sem innihalda valpróat vegna hugsanlegrar áhættu á taugaþroskaröskunum hjá börnum feðra sem tekið hafa valpróat allt að þremur mánuðum fyrir getnað

Fundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA í febrúar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 5.-8. febrúar sl.

Lyf felld úr lyfjaverðskrá marsmánaðar 2024 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Öryggi í lyfjanotkun eykst með markvissri ráðgjöf lyfjafræðinga í apótekum

Í Reykjanesapóteki hefur síðustu misseri verið unnið að tilraunaverkefninu Lyfjastoð að norskri fyrirmynd, með stuðningi heilbrigðisráðuneytisins

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.906

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.631

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat