Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaskráningar

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland í DC-ferlum

Hægt er að sækja um pláss frá og með þriðja ársfjórðungi 2025. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Lyfjastofnun

Lágmarksþjónusta í sumar

Opið verður á hefðbundnum tíma og áríðandi erindum sinnt. Eftirfarandi takmarkanir verða á þjónustu Lyfjastofnunar í sumar sem umsækjendur eru hvattir til að kynna sér og miða áætlanir sínar við.

Nýjustu fréttir

Undanþágulyf sem oftast var ávísað frá byrjun apríl til júníloka 2024

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Fundir lyfjaöryggisnefndar EMA í júní og júlí

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 10.-13. júní, og 8.-11. júlí sl.

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)

CHMP – júní 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 24.-27. júní 2024. Meðal lyfja sem hlutu jákvæða umsögn voru lyf við bráðaofnæmi á formi nefúða, og lyf sem gerir kleyft að skoða heila sjúklings í jáeindaskanna þegar grunur er um Alzheimersjúkdóminn

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.920

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.664

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat