Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjastofnun

Leiðarvísir um góða starfshætti í lyfjagát (GVP) sem snýr að fræðsluefni uppfærður

Tvær breytingar hafa verið gerðar. Annars vegar uppfærsla á leiðbeiningum sem varða áhættuminnkandi aðgerðir, hins vegar útgáfa nýrra leiðbeininga um aðferðir til að meta árangur af áhættuminnkandi aðgerðum

Lyfjaskráningar

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland í DC-ferlum

Hægt er að sækja um pláss frá og með þriðja ársfjórðungi 2025. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Nýjustu fréttir

CHMP – júlí 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 22.-25. júlí sl.

Lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði hefur verið breytt

Ferli umsókna var einfaldað til að stuðla að skilvirkari málsmeðferð. Aðkoma Persónuverndar er með öðru sniði en áður, eftirlits- og rannsóknarheimildir eru skýrari

Ársskýrsla Lyfjastofnunar

Ársskýrsla Lyfjastofnunar árið 2023 er komin út

Enn viðkvæm birgðastaða Ozempic og Victoza

Læknum áfram ráðlagt að takmarka sem mest ávísanir á Ozempic til nýrra sjúklinga. Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) hefur verið birt

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.913

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.667

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat