Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

COVID-19

Skipuleg örvunarbólusetning gegn COVID-19 hafin

Íbúum höfuðborgarsvæðisins 60 ára og eldri verður boðið upp á fjórða skammtinn af bóluefni gegn COVID-19 í Laugardalshöll frá og með 27. september. Samhliða verður einnig hægt að fá bólusetningu gegn inflúensu

Til almennings

Árleg inflúensubólusetning

Upplýsingar fyrir almenning um bóluefnið sem notað verður í vetur.

Nýjustu fréttir

Lyfjaverðskrá 1. október

Verðskráin er nú aðgengileg

Undanþágulyf sem oftast var ávísað í ágúst 2022

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Skipuleg örvunarbólusetning gegn COVID-19 hafin

Íbúum höfuðborgarsvæðisins 60 ára og eldri verður boðið upp á fjórða skammtinn af bóluefni gegn COVID-19 í Laugardalshöll frá og með 27. september. Samhliða verður einnig hægt að fá bólusetningu gegn inflúensu

Lyfjaverðskrárgengi 1. október 2022

Gengið hefur verið uppfært

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

73

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.843

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.612

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat