Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Upplýsingasíða um COVID-19

COVID-19
Nýjustu fréttir og upplýsingar um bóluefni og lyf við COVID-19
Fyrirspurnir frá fjölmiðlum

Fyrirspurnir frá fjölmiðlum sem varða COVID-19 ganga fyrir
Fjölmiðlafyrirspurnir óskast sendar á [email protected]
Nýjustu fréttir
COVID-19: Sérstök síða um aukaverkanir bóluefna gegn COVID-19
Við hvaða aukaverkunum má búast? Hvernig á að tilkynna aukaverkun? Hversu margar tilkynningar hafa borist til þessa hérlendis?
Aukaverkanatilkynningum í desember 2020 fjölgaði lítillega frá fyrra mánuði
Samanburður síðustu þriggja ára sýnir þó að aukaverkanatilkynningar eru mun færri árið 2020 en árin tvö þar á undan. Átta tilkynninganna í desember tengjast bólusetningu gegn COVID-19
COVID-19: Reglubundið mat EMA á Comirnaty (BioNTech/Pfizer) hefst í lok janúar
Skylt að skila mánaðarlegum skýrslum um öryggi bóluefna gegn COVID-19 eftir að notkun er hafin
Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs. Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

80
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.811
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
73
Starfsmenn
Starfsmenn Lyfjastofnunar eru flestir háskólamenntaðir og/eða með sérþekkingu á lyfjamálum.