Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Upplýsingasíða um COVID-19

COVID-19

Nýjustu fréttir og upplýsingar um bóluefni og lyf við COVID-19

Tölulegar upplýsingar

Aukaverkanir af bóluefnum gegn COVID-19

Tölulegar upplýsingar um tilkynntar aukaverkanir o.fl.

Nýjustu fréttir

COVID-19: Bóluefni gegn COVID-19 helsta umfjöllunarefni á fundi PRAC þennan mánuðinn

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hélt fjarfund dagana 3. – 6. maí sl.

Lyf felld úr lyfjaverðskrá júnímánaðar vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Ný undanþágulyfjaverðskrá gefin út

Gögn aðgengileg á vefnum

Aukaverkanatilkynningar – að gefnu tilefni

Mikilvægt að tilkynna grun um aukaverkun á vefeyðublaði

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs. Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.785

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.540

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.