Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaskráningar

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland í DC-ferlum

Hægt er að sækja um pláss frá og með öðrum ársfjórðungi 2025. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Lyfjastofnun

Lágmarksþjónusta í sumar

Opið verður á hefðbundnum tíma og áríðandi erindum sinnt. Eftirfarandi takmarkanir verða á þjónustu Lyfjastofnunar í sumar sem umsækjendur eru hvattir til að kynna sér og miða áætlanir sínar við.

Nýjustu fréttir

Verður naloxon fáanlegt á Íslandi í lausasölu?

Lyfjastofnun sagði frá því í mars að til stæði að kanna möguleika þess að gera lyfið naloxon í formi nefúða aðgengilegt í lausasölu á Íslandi að sænskri fyrirmynd.

Maífundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 13.-16. maí sl.

Nýtt frá CVMP – maí 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 21.-22. maí sl.

Breytingar á reglugerð nr. 233/2001

Breytingin varðar m.a. inn- og útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíknilyf

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

74

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.932

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.677

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat