Fréttir

Bólusetning – réttur einstaklings og samfélagsleg ábyrgð - 25.4.2018

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stendur fyrir átaki þessa vikuna til að vekja athygli á mikilvægi bólusetninga og því hve stóran þátt þær eiga í að vernda heilsu almennings. Áhersla er lögð á að hver einstaklingur eigi rétt á þeirri vörn sem bólusetningar veita gegn smitsjúkdómum.

Skortur á bóluefni við lifrarbólgu A og B - 24.4.2018

Skortur er á bóluefnunum Havrix og Twinrix sem gefin eru til varnar lifrarbólgu A annars vegar, og lifrarbólgu A og B hins vegar.  Ástæðan er framleiðsluvandi og því er um skort á heimsvísu að ræða. 

Fæðubótarefni innkallað. Neysla þess talin hafa valdið gulu - 23.4.2018

Fæðubótarefnið NOW Ashwagandha hefur verið innkallað. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. Það inniheldur efnið Ashwagandha sem er B flokkað og getur því fallið undir lyfjalög.

Fréttasafn