Fréttir

Nýtt frá CVMP - janúar - 19.1.2018

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 16.-18. janúar.

Lyfjastofnun á Læknadögum - 17.1.2018

Í þriðja árið í röð tekur Lyfjastofnun þátt í Læknadögum sem fara um þessar mundir fram í Hörpu.

Sýningarsvæðið sem er opið á meðan á Læknadögum stendur er aðgengilegt heilbrigðisstarfsfólki. Þar gefst gestum tækifæri til að ræða við starfsmenn Lyfjastofnunar.

Nýtt frá PRAC – janúar 2018 - 15.1.2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði 8.-11. janúar sl. Nefndin leggur til að markaðsleyfi fyrir lyf sem innihalda hýdroxyetýl-sterkju (HES), og gefin eru í æð, verði afturkölluð.
 

Fréttasafn