Fréttir

Nýtt frá CVMP - desember - 11.12.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 5.-7. desember.

Fyrri ákvörðun vegna parasetamóls staðfest - 6.12.2017

Í september síðastliðnum ráðlagði PRAC, sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, að parasetamól með breyttan losunarhraða yrði tekið af markaði. Óskað var eftir endurskoðun tilmælanna og að henni lokinni hefur fyrri ákvörðun verið staðfest. 

Fréttasafn