Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Opinn fundur um þróun bóluefna

Almenningi boðið til fundar um þróun bóluefna

Lyfjastofnun Evrópu stendur fyrir opnum fundi um bóluefni við COVID-19 þann 11. desember n.k. Markmiðið er að kynna fyrir almenningi þá ferla sem fylgt er í aðdraganda þess að veitt er samþykki fyrir notkun bóluefna.

Afgreiðslutími um hátíðarnar

Opnunartími hjá Lyfjastofnun yfir komandi jólahátíð

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Lyfjastofnun. Lágmarksþjónusta verður suma daga.

Rafrænt umboð

Rafrænt umboð til afhendingar lyfja í apóteki

Hægt er að  veita umboð vegna afhendingar lyfja rafrænt í gegnum Heilsuveru. Sá sem sækir lyf fyrir annan en sjálfan sig að hafa til þess umboð.

Nýjustu fréttir

COVID-19: Umsóknir hafa borist um skilyrt markaðsleyfi fyrir tvö bóluefni

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hafa borist umsóknir um skilyrt markaðsleyfi fyrir tvö bóluefni við COVID-19. Niðurstaða gæti legið fyrir eftir nokkrar vikur.

Geðræn vandamál tengd notkun hýdroxýklórókíns (Plaquenil)

PRAC mælist til að upplýsingar um eiginleika lyfjanna verði uppfærðar af þeim sökum.

COVID-19: Almenningi boðið til fundar um þróun bóluefna

Lyfjastofnun Evrópu stendur fyrir opnum fundi um bóluefni við COVID-19 þann 11. desember nk. Markmiðið er að kynna fyrir almenningi þá ferla sem fylgt er í aðdraganda þess að veitt er samþykki fyrir notkun bóluefna.

COVID-19: EMA metur gögn um remdesivír í kjölfar ráðlegginga WHO

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) veitti í sumar skilyrt markaðsleyfi fyrir lyfinu sem meðferð fyrir þá COVID-19 sjúklinga 12 ára og eldri sem eru með lungnabólgu og þarfnast súrefnisgjafar.

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs. Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

80

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.811

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
73

Starfsmenn

Starfsmenn Lyfjastofnunar eru flestir háskólamenntaðir og/eða með sérþekkingu á lyfjamálum.