Fréttir

Allir geta tilkynnt um aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar - 29.11.2019

Tilkynningar um aukaverkanir veita miklivægar upplýsingar um verkun og öryggi lyfja, Á grunni þeirra er hægt að leita leiða til að minnka líkur á aukaverkunum, og þær geta leitt til endurmats lyfs og notkunar þess. 

Fjöldi aukaverkanatilkynninga í október - 28.11.2019

Eins og sagt var frá hér á vefnum í síðasta mánuði hefur verið ákveðið að birta með reglubundnum hætti upplýsingar um fjölda tilkynninga um aukaverkanir lyfja sem borist hafa Lyfjastofnun. Tilkynningum fjölgaði til muna frá september til október. 

Viðbrögð við lyfjaskorti: óskað eftir ábendingum og tillögum - 26.11.2019

Lyfjastofnun hefur ákveðið að endurskoða hvernig afsláttur af skráningargjöldum og árgjöldum er veittur. Þetta er gert til að bregðast við lyfjaskorti í því skyni að fjölga markaðssettum lyfjum á Íslandi. Kallað er eftir ábendingum og tillögum frá hagsmunaaðilum um framkvæmd lækkunar þessara gjalda.

Fréttasafn