Fréttir

Hjálparefni á umbúðum og fylgiseðlum lyfja - uppfærsla - 11.10.2017

Viðauki við leiðbeiningar vegna upplýsinga um hjálparefni á umbúðum og í fylgiseðli hefur verið uppfærður.

Lyf og heilsa Hringbraut flytur og fær nýtt nafn - 10.10.2017

Lyf og heilsa Hringbraut flytur að Fiskislóð 1, 101 Reykjavík og heitir nú Lyf og heilsa Granda

Lyfjastofnun Evrópu birtir umsagnir um borgirnar sem sækjast eftir að fá stofnunina til sín - 10.10.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur birt mat og athugasemdir vegna umsókna um nýja staðsetningu stofnunarinnar. Nítján borgir hafa sóst eftir að fá stofnunina til sín í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en  EMA hefur verið í Lundúnum frá upphafi, árinu 1995.

Fréttasafn