Fréttir

Baráttan við fíknivanda – leiðarvísir ESB - 22.1.2018

Í lok október á síðasta ári sendi Evrópusambandið frá sér skýrslu sem ætlað er að vera aðildarlöndunum leiðarvísir í baráttunni við fíkniefna- og fíknilyfjaneyslu. Lengst af hefur fíknivandinn snúist um efni sem teljast ólögleg, en sífellt eykst misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Þar valda ópíóíðar sem sprautað er í æð mestum áhyggjum.

Nýtt frá CVMP - janúar - 19.1.2018

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 16.-18. janúar.

Lyfjastofnun á Læknadögum - 17.1.2018

Í þriðja árið í röð tekur Lyfjastofnun þátt í Læknadögum sem fara um þessar mundir fram í Hörpu.

Sýningarsvæðið sem er opið á meðan á Læknadögum stendur er aðgengilegt heilbrigðisstarfsfólki. Þar gefst gestum tækifæri til að ræða við starfsmenn Lyfjastofnunar.

Fréttasafn