Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Ferðalög

Ferðast með lyf

Ákveðnar reglur gilda um hversu mikið af lyfjum má ferðast með til eigin nota.

Lyf og sólarljós

Lyf og sólarljós – forðist viðbrögð í húð

Sum lyf geta valdið viðbrögðum í húðinni sé hún óvarin fyrir sólarljósi, og það á líka við um sólarljós frá sólbaðsstofubekkjum.

Nýjustu fréttir

Lyfjastofnun varar við dreifingu lyfja manna á milli

Viðvörunin er sett fram að gefnu tilefni, með öryggi sjúklinga í fyrirrúmi. Í fréttum hefur komið fram að fólk eigi í samskiptum á samfélagsmiðlum í nokkrum mæli, í því skyni að deila lyfjum sín á milli. Slíkt er ekki aðeins ólöglegt, heldur einnig hættulegt

Lyfjaverðskrárgengi 15. ágúst 2022

Gengið hefur verið uppfært

Sabizabulin metið sem meðferð við COVID-19

Lyfið er metið samkvæmt nýlegri reglugerð Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) sem lýtur að hlutverki stofnunarinnar á neyðartímum

Melatónín í vægasta styrk verður ekki flokkað sem lyf að tilteknum skilyrðum uppfylltum

Melatónín í hærri styrk en 1 mg/dag verður hins vegar áfram flokkað sem lyf. Lyfjastofnun hefur svarað álitsbeiðni Matvælastofnunar varðandi melatónín

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

72

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.830

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.586

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat