Fréttir

Hvatt til aukinnar varúðar við notkun metótrexats - 23.8.2019

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur sent frá sér tilmæli sem lúta að sérstökum varúðarráðstöfunum við notkun lyfja með virka efninu metótrexat. Þetta er gert til að koma í veg fyrir ofskömmtun sem getur haft alvarlegar afleiðingar, jafnvel andlát. Fjallað hefur verið um málið í tveimur sérfræðinefndum stofnunarinnar og verða tilmælin nú send Framkvæmdastjórn ESB til fullgildingar. 

Lyf af markaði í júní, júlí og ágúst - 22.8.2019

Í sumar hafa eftirfarandi lyf felld verið úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa:

Heilsuvera veitir marghliða upplýsingar um heilsufar - 21.8.2019

Á vefnum Heilsuveru er hægt að nálgast persónulegar upplýsingar um ýmsa þætti heilsufarssögu, m.a. um lyfjanotkun og bólusetningar.

Fréttasafn