Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaskráningar

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland í DC-ferlum

Hægt er að sækja um pláss frá og með öðrum ársfjórðungi 2025. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Lyf

Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar

Aukaverkanatilkynningar hafa mikið vægi við að kortleggja áhættu vegna lyfja þegar þau fara í almenna notkun hjá sjúklingum.

Nýjustu fréttir

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)

Mikið vinnuálag í verkefnum sem tengjast umsýslu markaðsleyfa

Hagsmunaaðilar mega búast við að úrlausn erinda seinki

Undanþágulyf sem oftast var ávísað fyrstu þrjá mánuði þessa árs

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Dæmt í málum sem varða mönnun apóteka

Lyfjastofnun fagnar jákvæðri niðurstöðu

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.928

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.651

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat