Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaskortur

Kerfi til að skima fyrir lyfjaskorti í Evrópu innleitt á næstu vikum

Kerfinu er ætlað að safna upplýsingum í forvarnarskyni og markaðsleyfishöfum verður skylt að nota það

Klínískar lyfjarannsóknir

Allar klínískar lyfjarannsóknir í CTIS fyrir lok janúar 2025

Þær klínísku rannsóknir sem skráðar voru samkvæmt eldra kerfi þarf að flytja yfir í samevrópsku gáttina CTIS, verði þeim fram haldið eftir lok janúar 2025. Boðið er upp á tvo upplýsingafundi hjá EMA á næstu vikum

Nýjustu fréttir

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Depo-Provera

Medroxýprógesterón asetat: Áhætta á heilahimnuæxli (meningioma) og aðgerðir til að lágmarka hana

Innleiðing rafrænna eyðublaða á Ísland.is

Rafrænu eyðublöðin eru auðveldari í notkun en fyrri eyðublöð, og öryggi í meðferð gagna eykst. Nokkur eyðublöð eru þegar aðgengileg

CTIS – yfirfærslutímabili lýkur 30. janúar 2025

Þær klínísku rannsóknir sem skráðar voru samkvæmt eldra kerfi þarf að flytja yfir í samevrópsku gáttina CTIS, verði þeim fram haldið eftir lok janúar 2025. Boðið er upp á tvo upplýsingafundi hjá EMA á næstu vikum

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.909

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.683

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat