Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyf

Ofskömmtun ADHD lyfja áhyggjuefni

Mikilvægt er að læknar kynni sér upplýsingar um lyf sem ávísað er og miðli þeim til sjúklinga

Lyf

Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar

Aukaverkanatilkynningar hafa mikið vægi við að kortleggja áhættu vegna lyfja þegar þau fara í almenna notkun hjá sjúklingum.

Nýjustu fréttir

Ofskömmtun ADHD lyfja áhyggjuefni

Tilkynning aukaverkana veita mikilvægar upplýsingar um öryggi lyfja

Niðurstaða lyfjaöryggisnefndar EMA eftir rannsókn á sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfjum

Lyfjaöryggisnefnd EMA (PRAC) segir fyrirliggjandi gögn ekki sýna fram á orsakasamhengi milli notkunar sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja og sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsana. Áfram verður fylgst með rannsóknum og hvers kyns gögnum sem tengjast lyfjunum

Tilkynningum um reglubundin verkefni verð og greiðsluþátttöku hætt

Tilkynningar verða gefnar út ef þörf er á að koma mikilvægum upplýsingum til skila

Marsfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar Lyfjastofnunar Evrópu

Fyrirliggjandi gögn sýna ekki með óyggjandi hætti að orsakasamband sé milli mRNA bóluefna og blæðinga eftir tíðahvörf

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.928

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.651

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat