Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Esmya (úlipristal asetat) - 19.2.2018

Takmarkanir á notkun úlipristal asetats, Esmya 5 mg töflur,  ásamt mikilvægum viðvörunum um alvarlegan lifrarskaða og ráðleggingar fyrir eftirlit með lifrarstarfsemi.

PRAC leggur til að leiðbeiningar um þungunarforvarnir þeirra sem nota retínóíða verði betrumbættar - 16.2.2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hefur mælt með uppfærslu á fyrirmælum varðandi þungunarvarnir og einnig viðvörun á mögulegri áhættu á geðrænum aukaverkunum líkt og þunglyndi, kvíða og skapgerðarbreytingum við notkun retínóíða.

Nýtt frá PRAC – febrúar 2018 - 16.2.2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði 5.-8. febrúar sl.
Ályktað var um lyf sem innihalda valpróat, flupirtín, retínóíða, og lyfið esmya. 

Fréttasafn