Fréttir

Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant - 23.2.2017

Meira en ein fyrirspurn berst Eitrunarmiðstöð Landspítalans á dag að meðaltali vegna lyfjaeitrana. Um fjórðungur fyrirspurna varðar börn 6 ára og yngri. Niðurstöður könnunar sýna jafnframt að geymslu lyfja á íslenskum heimilum er ábótavant. 

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – febrúar - 21.2.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Nýtt frá CVMP – febrúar - 20.2.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. febrúar.

Fréttasafn