Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Upplýsingasíða um COVID-19

COVID-19

Nýjustu fréttir og upplýsingar um bóluefni og lyf við COVID-19

Bólusetningar

Comirnaty samþykkt hjá 5-11 ára

Virkni bóluefnisins reyndist sambærileg og hjá 12 ára og eldri. Ákvörðun um hvort í framhaldinu yrði boðið upp á og mælt með bólusetningu barna 5-11 ára er á hendi sóttvarnayfirvalda.

Nýjustu fréttir

Hlaðvarpsþáttur um örvunarbólusetningar

Ákveðinn sigur að bóluefnin veiti þó þetta mikla vernd gegn Delta-afbrigðinu segir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans og prófessor við Háskóla Íslands

Umsókn um markaðsleyfi fyrir COVID-19 lyfið Lagevrio

Ætlað sem meðferð fyrir þá sem gætu átt á hættu að veikjast alvarlega

Færri aukaverkanatilkynningar í október en fyrri mánuði ársins

Eiginlegum tilkynningum um aukaverkanir hefur farið fækkandi með haustinu

Opnunartími hjá Lyfjastofnun yfir hátíðarnar

Lokað verður dagana 24. og 31. desember.

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.795

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.558

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.