Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjastofnun 20 ára

Nýr vefur á 20 ára afmæli Lyfjastofnunar

Um þessar mundir eru 20 ár frá stofnun Lyfjastofnunar. Stofnunin tók formlega til starfa 1. nóvember 2000 eftir sameiningu lyfjanefndar ríkisins og lyfjaeftirlits ríkisins. Haldið er upp á afmælið með vígslu nýs vefs.

Rafrænt umboð

Rafrænt umboð til afhendingar lyfja í apóteki

Hægt er að  veita umboð vegna afhendingar lyfja rafrænt í gegnum Heilsuveru. Sá sem sækir lyf fyrir annan en sjálfan sig að hafa til þess umboð.

Nýjustu fréttir

Nýr vefur Lyfjastofnunar tekinn í notkun

Lyfjastofnun tók formlega til starfa 1. nóvember 2000 og er því tuttugu ára um þessar mundir. Nýr vefur tekinn í notkun í tilefni tímamótanna.

Tækifæri til að efla enn starfsemi stofnana Evrópusambandsins

Lyfjastofnun Evrópu er ein þeirra. Skýrsla Endurskoðunarréttar ESB nýkomin út.

Ný lyf á markað í október

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október.

Ráðstefna um þátttöku sjúklinga í þróun krabbameinslyfja

Hægt að fylgjast með beinni útsendingu á vef EMA

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs. Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

79

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.811

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
73

Starfsmenn

Starfsmenn Lyfjastofnunar eru flestir háskólamenntaðir og/eða með sérþekkingu á lyfjamálum.