Fréttir

Tiltekin HIV-lyf gætu aukið hættu á fósturskaða - 23.5.2018

Á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) er nú unnið að því að meta frumniðurstöður rannsóknar á lyfjum sem innihalda dolutegravir. Niðurstöðurnar benda til þess að fósturskaði geti orðið þegar konur nota lyfið á snemma meðgöngu.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Xgeva (denosumab) - 23.5.2018

Hætta á nýju frumkomnu illkynja æxli með Xgeva.

Nýtt frá PRAC – maí 2018 - 22.5.2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hefur ítrekað fyrra mat sitt vegna þriggja lyfja, og metur nú frumniðurstöðu rannsóknar sem benda til áhættu vegna hins fjórða.

Fréttasafn