Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaupplýsingar

Upplýsingar um milliverkanir aðgengilegar

Lyfjastofnun útvegar upplýsingar um milliverkanir lyfja í vefþjónustu

Greiðsluþátttaka

Endurmat greiðsluþátttöku í Saxenda og Wegovy

Lyfjastofnun ber að taka mið af greiðsluþátttöku annars staðar á Norðurlöndunum.

Nýjustu fréttir

Lyfjaverðskrárgengi 1. desember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Útgáfu stoðskrár lyfja (FEST) hætt í núverandi mynd

Upplýsingaskyldu áfram sinnt með öðrum leiðum

Fjölga þyrfti markaðssettum lyfjum

Þegar undanþágulyf hefur verið í mikilli notkun um árabil, væri æskilegt að lyfjafyrirtæki hugleiddu að setja lyfið á markað. Slíkt eykur líkur á öruggu aðgengi. Árið 2022 voru afgreiddar hjá Lyfjastofnun u.þ.b. 70.000 umsóknir um ávísun undanþágulyfja

Nýtt frá CHMP - nóvember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 6.-9. nóvember sl.

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.894

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.630

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat