Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Lyf sem innihalda metótrexat - 22.10.2019

Markaðsleyfishafar lyfja sem innihalda metótrexat á Íslandi, Pfizer ApS og medac Gesellschaft für Spezialpräparate GmbH hafa í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna varðandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir mistök við notkun lyfjanna.

Ný lyf á markað 1. október 2019 - 16.10.2019

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2019.

Nýtt frá CVMP - október - 16.10.2019

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 8. - 10. október sl. 

Fréttasafn