Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Bóluefni

Upplýsingar um inflúensubóluefni fyrir bólusetta

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að notast verður við sama bóluefni og síðastliðið ár. Upplýsingar um bóluefnið fyrir bólusetta er að finna í samantekt okkar.

Lyfjastofnun

Lokað vegna starfsdags 29. september

Lokað verður hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags. Nauðsynlegum verkefnum s.s. yfirferð undanþágulyfseðla verður sinnt.

Nýjustu fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Vaxneuvance (samtengt pneumokokkafjölsykrubóluefni (15-gilt, aðsogað)), stungulyf dreifa í áfylltri sprautu

Mikilvægar upplýsingar varðandi mögulega hættu á að Vaxneuvance áfylltar sprautur geti brotnað.

Breyttum reglum hjá Lyfjastofnun ætlað að draga úr lyfjaskorti og fjölga lyfjum á markaði

Lyfjafyrirtækjum gert kleift að sækja um hærra heildsöluverð fyrir tiltekin nauðsynleg lyf

Kynsjúkdómar og lyf við þeim

Fjölmörg lyf eru til við kynsjúkdómum og flest þeirra eru markaðssett á Íslandi.

Lokað hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags

Nauðsynlegum erindum, s.s. yfirferð undanþágulyfseðla verður sinnt, þrátt fyrir lokun.

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.887

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.608

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat