Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Upplýsingasíða um COVID-19

COVID-19

Nýjustu fréttir og upplýsingar um bóluefni og lyf við COVID-19

Bólusetningar

Hvaða aukaverkunum geta ungmenni á aldrinum 12-15 ára átt von á í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19?

Algengar þekktar aukaverkanir gera oft vart við sig í kjölfar bólusetningar með mRNA-bóluefni. Þessu geta fylgt óþægindi en oftast ganga aukaverkanir til baka á 2-3 dögum.

Nýjustu fréttir

Ný undanþágulyfjaverðskrá gefin út

Verðskráin er aðgengileg á vefnum.

Undanþágulyf sem oftast var ávísað í ágúst

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágulyfjaverðskrá verði skráð.

Lyf felld úr lyfjaverðskrá októbermánaðar vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Bólusetningar gegn COVID-19 - Hver sinnir hverju?

Um bólusetningar gegn COVID-19, tilkynningar um hugsanlega aukaverkun, og eftirfylgni hjá þeim sem tilkynnt hafa

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.798

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.579

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.