Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – DepoCyte (cytarabin) - 14.7.2017

Icepharma hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf

BEMA úttekt á Lyfjastofnun - 13.7.2017

Lyfjastofnun var tekin út í reglulegri samanburðarúttekt lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu 4. – 6. júlí sl. (Benchmarking European Medicines Agencies, BEMA).

Notkun Íslendinga á svefnlyfjum og slævandi lyfjum - 6.7.2017

Notkun Íslendinga á svefnlyfjum helst óbreytt og er mun meiri en á Norðurlöndum. Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa markvisst unnið að því á undanförnum árum að draga úr neyslu þessara lyfja með góðum árangri. Þar á bæ eru menn sammála um að auknar upplýsingar til almennings og lækna um svefnlyfjanotkun, breyttar ávísanavenjur lækna, strangari reglur um endurnýjun lyfseðla og strangari reglur um endurnýjun ökuleyfa til þeirra sem nota svefnlyf að staðaldri séu aðalástæður þess að tekist hefur að minnka notkun svefnlyfja.

Fréttasafn