Fréttir

Nýtt frá CVMP - maí - 26.5.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 10.-12. maí.

Nýtt frá CHMP - maí - 26.5.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 15.-18. maí.

Lyfjastofnun Evrópu leggur til breytingar á lyfjaávísunum vancomycin  - 26.5.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur lagt til breytingar á lyfjaávísunum sýklalyfja sem innihalda vancomycinum klóríð til þess að tryggja viðeigandi notkun í meðferð alvarlegra sýkinga af völdum gram-jákvæðra baktería.

Fréttasafn