Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Ferðalög

Ferðast með lyf

Ákveðnar reglur gilda um hversu mikið af lyfjum má ferðast með til eigin nota.

Sólarljós

Lyf og sólarljós

Sum lyf geta valdið viðbrögðum í húðinni sé hún óvarin fyrir sólarljósi. Mikilvægt er að koma í veg fyrir slík viðbrögð.

Nýjustu fréttir

Leiðbeiningar fyrir lyfjabúðir varðandi fölsuð skilríki og gögn hafa verið birtar

Borið hefur á því að fölsuð rafræn skilríki séu í umferð og við því má búast að slíkum skilríkjum verði beitt til að leysa út lyf.

Nýtt frá PRAC júní 2022

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 7.-10. júní.

Nýtt frá CVMP – júní 2022

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 14.-15. júní sl.

Flutningar gætu haft áhrif á þjónustu

Flutningar standa yfir dagana 27. júní til 1. júlí. Kapp verður lagt á að lágmarka hugsanleg áhrif flutninganna á þjónustustig.

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

73

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.828

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.578

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat