COVID-19

COVID-19

Hér er að finna nýjustu upplýsingar og fréttir um bóluefni og lyf við COVID-19

Bóluefni og COVID-19

Bóluefni BioNTech/Pfizer samþykkt

Bóluefninu Comirnaty frá BioNTech/Pfizer hefur verið veitt skilyrt íslenskt markaðsleyfi

Bóluefni og COVID-19

Bóluefni Moderna samþykkt

Bóluefninu COVID-19 Vaccine Moderna hefur verið veitt skilyrt íslenskt markaðsleyfi

Nýjustu COVID-19 fréttir

COVID-19: Sérstök síða um aukaverkanir bóluefna gegn COVID-19

Við hvaða aukaverkunum má búast? Hvernig á að tilkynna aukaverkun? Hversu margar tilkynningar hafa borist til þessa hérlendis?

COVID-19: Reglubundið mat EMA á Comirnaty (BioNTech/Pfizer) hefst í lok janúar

Skylt að skila mánaðarlegum skýrslum um öryggi bóluefna gegn COVID-19 eftir að notkun er hafin

Tilkynning vegna tilkynntra alvarlega atvika eftir bólusetningu gegn COVID-19

Niðurstöður rannsóknar embættis landlæknis, sóttvarnalæknis og Lyfjastofnunar liggja fyrir

COVID-19: EMA hefur borist umsókn um skilyrt markaðsleyfi fyrir bóluefni AstraZeneca

Niðurstaða gæti legið fyrir 29. janúar nk.
COVID-19

Lyf við COVID-19

Upplýsingar um lyf (önnur en bóluefni) sem eru samþykkt í Evrópu við COVID-19

COVID-19 próf

Upplýsingar um COVID-19 próf

COVID-19 próf eru af nokkrum gerðum og fer Lyfjastofnun með eftirlit með þeim.

2

COVID-19 bóluefni samþykkt

Bóluefni gegn COVID-19 með íslenskt markaðsleyfi
2

COVID-19 bóluefni í áfangamati

Fjöldi bóluefna í áfangamati hjá Lyfjastofnun Evrópu

Fjölmiðlafyrirspurnir sem varða COVID-19

Fjölmiðlafyrirspurnir vegna COVID-19 ganga fyrir öðrum fjölmiðlafyrirspurnum sem stendur.

Lagt er upp með að fjölmiðlafyrirspurnum sé svarað samdægurs þó ekki sé unnt að tryggja það.

Vegna anna eru fjölmiðlar beðnir um að senda óskir um fjölmiðlafyrirspurnir á [email protected] með eftirfarandi upplýsingum:

  • Er um almenna umfjöllun eða ósk um viðtal að ræða?
  • Hvar mun umfjöllunin birtast?
  • Tæmandi listi yfir spurningar sem óskað er svara við.