Fréttir

Nýr vefur Lyfjastofnunar tekinn í notkun

Lyfjastofnun tók formlega til starfa 1. nóvember 2000 og er því tuttugu ára um þessar mundir. Nýr vefur tekinn í notkun í tilefni tímamótanna.

Tækifæri til að efla enn starfsemi stofnana Evrópusambandsins

Lyfjastofnun Evrópu er ein þeirra. Skýrsla Endurskoðunarréttar ESB nýkomin út.

Ný lyf á markað í október

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október.

Ráðstefna um þátttöku sjúklinga í þróun krabbameinslyfja

Hægt að fylgjast með beinni útsendingu á vef EMA

Sjúklingar haldi áfram að taka metformínlyf

Fréttir hafa birst um innkallanir nokkurra metformínlyfja í Bandaríkjunum vegna þess að magn aðskotaefnisins nítrósamíns reyndist yfir viðmiðunarmörkum.

Smáforrit apóteks til skoðunar hjá Lyfjastofnun og embætti landlæknis

Lyfjastofnun og embætti landlæknis hafa tekið til athugunar smáforrit apóteks, sem nýlega var gert aðgengilegt á íslenskum markaði, þar sem viðskiptavinum er meðal annars gert kleift að veita þriðja aðila umboð til að nálgast fyrir sína hönd ávísunarskyld lyf í umræddu apóteki.

Vegna fréttaflutnings af nef- og munnúða sem fyrirbyggjandi vörn gegn COVID-19

Að gefnu tilefni vill Lyfjastofnun árétta að talsverður munur er á þeim reglum sem gilda um lyf og lækningatæki.

Aukaverkanatilkynningar fleiri í september en fyrri mánuði ársins

Fleiri tilkynningar um aukaverkanir lyfja bárust í september en fyrri mánuði ársins.

Ný lyf á markað í september

Rafrænt umboð til afhendingar lyfja í apóteki

Frá og með 1. október nk. verður hægt að veita umboð vegna afhendingar lyfja rafrænt í gegnum Heilsuveru. Frá sama tíma þarf sá sem sækir lyf fyrir annan en sjálfan sig að hafa til þess umboð.

Esmya hverfi af markaði

LiveChat