Fréttir

Aukaverkanatilkynningar fleiri í september en fyrri mánuði ársins

Fleiri tilkynningar um aukaverkanir lyfja bárust í september en fyrri mánuði ársins.

Ný lyf á markað í september

Rafrænt umboð til afhendingar lyfja í apóteki

Frá og með 1. október nk. verður hægt að veita umboð vegna afhendingar lyfja rafrænt í gegnum Heilsuveru. Frá sama tíma þarf sá sem sækir lyf fyrir annan en sjálfan sig að hafa til þess umboð.

Esmya hverfi af markaði

Ekki hamstra lyf!

LiveChat