Lyfjaskortsfréttir
Seretide innúðalyf 25/125 mcg/skammt
Markaðssetta lyfið Seretide er ófáanlegt.
Duac
Markaðssetta lyfið Duac er ófáanlegt.
Clarithromycin Krka 500 mg og Clarithromycin Alvogen 500 mg
Markaðssettu lyfin Clarithromycin Krka 500 mg og Clarithromycin Alvogen 500 mg.
Galantamin STADA 16 mg
Galantamin STADA 16 mg er ófáanlegt.
Visanne 2 mg
Markaðssetta lyfið Visanne 2 mg er fáanlegt.
Clarithromycin Krka 250 mg
Markaðssetta lyfið Clarithromycin Krka 250 mg er ófáanlegt.
Cyklokapron 500 mg
Cyklokapron 500 mg 30 stk. er ófáanlegt.
Crinone 8% leggangahlaup
Skráða lyfið Crinone 8% leggangahlaup er ófáanlegt.
Vivelle Dot 25 mcg og 50 mcg forðaplástur
Skráða lyfið Vivelle Dot er ófáanlegt í 25 mcg, 50 mcg, 37,5 mcg og 75 mcg styrkleika.
Flúoxetín hylki
Markaðssetta lyfið Fluoxetin WH er fáanlegt aftur.
Contalgin
Skráða lyfið Contalgin er ófáanlegt í 5 mg og 10 mg styrkleika.
Keflex 500 mg töflur
Keflex töflur eru ófáanlegar.
Hyrimoz
Hyrimoz er ófáanlegt. Afgreiða má sambærileg lyf í sama viðmiðunarverðflokki.
Cotrim
Skráða lyfið er fáanlegt aftur.
Amoxicillin Sandoz mixtúra
Skráða lyfið er ófáanlegt.
Parkódín Forte 500 mg/30 mg
Skráða lyfið Parkódín Forte er fáanlegt aftur.
Parkódín 500 mg/10 mg
Skráða lyfið Parkódín er fáanlegt aftur.
Vivelle Dot forðaplástur
Skráða lyfið Vivelle Dot er ófáanlegt í öllum styrkleikum þar til í janúar. Undanþágulyf er fáanlegt í 25 mcg/sólh og 50 mcg/sólh styrkleikum.
Florinef 0,1 mg
Lyfið er nú fáanlegt aftur.
Afipran 10 mg
Skráða lyfið Afipran er fáanlegt aftur.
Lerkanidipin Actavis 10 mg
Lyfið er nú fáanlegt aftur í 98 stk. pakkningu.
Amoxicillin comp Alvogen (áður Amoxin comp) mixtúruduft, dreifa 80/11,4 mg/ml
Skráða lyfið Amoxicillin comp Alvogen er ófáanlegt.
Klomipramin Mylan 25 mg
Markaðssett lyf er fáanlegt aftur.
Rybelsus
Skráða lyfið Rybelsus er ófáanlegt í öllum styrkleikum.
Ozempic
Skráða lyfið Ozempic er fáanlegt.
Flúoxetín Actavis
Skráða lyfið Flúoxetín Actavis 20 mg er ófáanlegt. Skráða lyfið Fontex er fáanlegt.
Warfarin Teva 3 mg
Skráða lyfið Warfarin Teva 3 mg er fáanlegt aftur.
Parkódín Forte 500 mg/30 mg filmuhúðuð tafla
Skráða lyfið Parkódín Forte 500 mg/30 mg filmuhúðuð tafla er fáanlegt aftur.
Methothrexate Pfizer 2,5 mg töflur
Skráða lyfið Methothrexate Pfizer er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.
Stilnoct 10 mg
Skráða lyfið Stilnoct er ófáanlegt þar til um miðjan september.
Rivotril 2 mg
Rivotril 2 mg er fáanlegt aftur.
Baklofen Viatris 10 mg
Skráða lyfið Baklofen Viatris 10 mg er ófáanlegt.
Elvanse Adult og Volidax
Skráða lyfið Elvanse Adult er fáanlegt aftur. Volidax er væntanlegt í sölu á næstu dögum.
Haiprex 1 g
Skráða lyfið Haiprex 1 g er fáanlegt aftur.
Valdoxan 25 mg
Skráða lyfið Valdoxan 25 mg hefur verið afskráð.
Rivotril 0,5 mg
Skráða lyfið Rivotril 0,5 mg er fáanlegt.
Nefoxef og Telfast 120 mg
Skráða lyfið Telfast 120 mg töflur er fáanlegt.
Klomipramin Mylan 10 mg
Markaðssett lyf er fáanlegt aftur.
Doloproct
Skráðu lyfin Doloproct endaþarmsstílar og Doloproct endaþarmskrem eru fáanleg hjá heildsölu.
Imomed og Imovane
Skráða lyfið Imomed 7,5 mg er fáanlegt hjá heildsölu.
Íbúfen
Lyfin Íbúfen 400 mg 50 stk. er fáanlegt aftur.
Doxylin 100 mg og Doxycyklin EQL Pharma 100 mg
Skráða lyfið Doxylin 100 mg 10 stk. er nú fáanlegt aftur.
Imdur, Ismo og Fem-mono Retard
Skráða lyfið Imdur 60 mg er nú fáanlegt aftur.
Morfin undanþágulyf
Óskráðu lyfin Morfin DAK 10 mg og Morfin 30 mg eru ófáanleg. Morfin EQL Pharma 10 mg er fáanlegt.
Amoxin 100 mg/ml mixtúra og Amoxicillin Sandoz 100 mg/ml mixtúra
Skráðu lyfin Amoxin mixtúra og Amoxicillin Sandoz mixtúra eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt.
Kåvepenin
Allar skráðar pakkningar af Kåvepenin eru ófáanlegar.
Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa
Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt.
Bromam 6 mg (undanþágulyf)
Óskráða lyfið Bromam 6 mg er ófáanlegt og verður ekki fáanlegt aftur. Undanþágulyfið Lexotanil 6 mg (Lextotanil) er fáanlegt.
Doxylin 100 mg
Skráða lyfið Doxylin er ófáanlegt. Doxycyklin EQL Pharma 100 mg 100 stk. er fáanlegt.
Magnesia Medic 500 mg
Magnesia Medic er ófáanlegt.
Dymista Nefúði 137 mcg / 50 mcg/skammt
Skráða lyfið Dymista er nú fáanlegt aftur.
Hjartamagnýl
Skráða lyfið Hjartmagnýl er fáanlegt aftur.
Stilnoct 10 mg
Skráða lyfið Stilnoct 10 mg 28 stk. er nú fáanlegt aftur.
Zitromax 500 mg og Azithromycin STADA 500 mg
Skráða lyfið Zitromax 500 mg 2 stk. pakkning er fáanleg
Kåvepenin
Flestar pakkningar af Kåvepenin eru nú fáanlegar aftur, en töflur í 800 mg styrkleika eru enn ófáanlegar.
Glimeryl
Glimeryl er ófáanlegt í 1 mg og 2 mg styrkleika. Undanþágulyf eru fáanleg.
EpiPen, EpiPen Jr. og Jext 300 mcg
Skráðu lyfin EpiPen, EpiPen Jr. og Jext eru nú fáanleg aftur.
Amoxin Comp mixtúra
Skráða lyfið Amoxin Comp 80/11,4 mg/ml mixtúra er fáanlegt aftur.
OxyNorm Dispersa 5 mg munndreifitöflur
OxyNorm Dispersa 5 mg munndreifitöflur eru nú fáanlegar aftur.
Tenutex 20 mg/g + 225 mg/g
Skráða lyfið Tenutex er fáanlegt aftur.
Amoxin og Amoxicillin Sandoz mixtúra
Amoxin mixtúra er nú fáanleg aftur.
Furix og Impugan
Furix er nú fáanlegt aftur.
Valaciclovir lausasölulyf
Valaciclovir Actavis 10 stk. lausasölupakkning er ófáanleg. Ekkert lausasölulyf sem inniheldur valaciclovir er fáanlegt.
Spectracillin 875/125 mg
Skráða lyfið Spectracillin 875/125 mg er nú fáanlegt aftur.
Postinor 1,5 mg tafla
Skráða lyfið Postinor 1,5 mg er ófáanlegt. Sambærilegt lyf er fáanlegt.
Contalgin 5 mg
Skráða lyfið Contalgin 5 mg 100 stk. er nú fáanlegt aftur hjá heildsölu.
Norgesic 35 mg/450 mg
Skráða lyfið Norgesic er fáanlegt aftur.
Alimemazin Evolan 40 mg/ml
Undanþágulyfið Alimemazin Evolan er fáanlegt. Sjá frétt fyrir upplýsingar um dropateljara.
Tamoxifen Mylan 20 mg
Skráða lyfið Tamoxifen Mylan 20 mg er nú fáanlegt aftur.
Sotalol
Sotalol Mylan 40 mg er ófáanlegt hjá framleiðenda, undanþágulyfið Sotalol 40 mg er fáanlegt aftur. Sotalol Mylan 80 mg er fáanlegt.
Florinef 0,1 mg
Florinef 0,1 mg töflur eru ófáanlegar hjá heildsala, sambærilegt undanþágulyf er fáanlegt hjá heildsala
Galantamin STADA 16 mg
Skráða lyfið Galantamin STADA 16 mg er ófáanlegt en undanþágulyfið hefur verið útvegað.
Rivotril 0,5 mg
Skráða lyfið Rivotril 0,5 mg er ófáanlegt. Lyfið er væntanlegt aftur í lok ágúst.
Aerius 0,5 mg/ml mixtúra
Skráða lyfið Aerius 0,5 mg/ml mixtúra er ófáanlegt þar til í viku 37.
EpiPen Jr. 150 mcg
EpiPen Jr. 150 mcg er nú fáanlegt aftur.
Parkódín forte 500 mg/30 mg filmuhúðaðar töflur
Parkódín forte er nú fáanlegt aftur.
Lerkanidipin Actavis 10 mg töflur
Skráða lyfið Lerkanidipin Actavis 10 mg töflur er nú fáanlegt aftur.
Alimemazine Orifarm 40 mg/ml dropar
Óskráða lyfið Alimemazine Orifarm er ófáanlegt. Lyfið Theralene sem notað var í staðinn til skamms tíma hefur verið innkallað
EpiPen 300 mcg
Skráða lyfið EpiPen 300 mcg er nú fáanlegt aftur.
Atenolol Mylan 25 mg og 50 mg
Skráða lyfið Atenolol Mylan 25 mg er nú fáanlegt aftur.
Depo-Provera 50 mg/ml
Skráða lyfið Depo-Provera 50 mg/ml er nú fáanlegt aftur.
Wellbutrin Retard 150 mg/Wellbutrin Retard (Lyfjaver) 150 mg
Lyfin Wellbutrin Retard 150 mg og Wellbutrin Retard (Lyfjaver) 150 mg eru ófáanleg. Undanþágulyf hefur verið útvegað.
Postinor 1,5 mg og Levonorgestrel Apofri 1,5 mg
Skráða lyfið Postinor er nú fáanlegt aftur.
Cotrim 80/400 mg
Skráða lyfið Cotrim 80/400 mg er nú fáanlegt aftur.
Amoxin Comp 80 mg/11,4 mg/ml mixtúra
Skráða lyfið Amoxin Comp 80 mg/11,4 mg/ml er nú fáanlegt aftur.
Wellbutrin Retard 150 mg og 300 mg
Wellbutrin Retard er nú ófáanlegt bæði í 150 mg og 300 mg styrkleika. Wellbutrin Retard (Lyfjaver) er einnig ófáanlegt. Undanþágulyf hefur verið útvegað.
Sumatriptan Apofri 50 mg lausasölulyf
Sumatriptan Apofri 50 mg 2 stk. lausasölupakkning er nú ófáanleg. Aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar gegn ávísun læknis.
Cardil 120 mg forðatafla
Cardil 120 mg er nú fáanlegt aftur.
Creon 10.000
Creon 10.000 er nú fáanlegt aftur.
Natrilix Retard 1,5 mg forðatöflur
Skráða lyfið Natrilix Retard 1,5 mg er nú fáanlegt aftur.
Atozet
Skráða lyfið Atozet er ófáanlegt í öllum styrkleikum. Lyfið er væntanlegt aftur um miðjan apríl.
OxyNorm Dispersa 5 mg munndreifitöflur
OxyNorm Dispersa 5 mg munndreifitöflur eru ófáanlegar þar til í júní. Verið er að útvega undanþágulyf á formi hylkja.
Telfast 120 mg
Telfast 120 mg er nú fáanlegt aftur.
Norgesic 35 mg/450 mg
Skráða lyfið Norgesic 35/450 mg 30 stk. er ófáanlegt. Norgesic 35/450 mg 100 stk. er nú fáanlegt aftur.
Lederspan 20 mg/ml
Skráða lyfið Lederspan 20 mg/ml er ófáanlegt en undanþágulyf er hefur verið útvegað.
Magnesia medic 500 mg
Skráða lyfið Magnesia medic 500 mg er nú aftur fáanlegt hjá heildsala
Doxylin 100 mg og Doxycyklin EQL Pharma 100 mg
Skráðu lyfin Doxylin 100 mg og Doxycyklin EQL Pharma eru ófáanleg hjá heildsölu.
Afipran 10 mg töflur
Afipran 10 mg er nú fáanlegt aftur.
Spectracillin 500/125 mg
Skráða lyfið Spectracillin 500/125 mg er nú fáanlegt aftur.
Simbrinza Augndropar 12 mg/ml
Lyfið Simbrinza 12 mg/ml er ófáanlegt hjá framleiðanda. Von er á lyfinu aftur á lager þann 6. apríl 2022.